spot_img
HomeFréttirHeiðrún og Fanney eftir sigurinn gegn Hollandi ,,Ætlum að enda mótið vel"

Heiðrún og Fanney eftir sigurinn gegn Hollandi ,,Ætlum að enda mótið vel”

Undir 18 ára stúlknalið Íslands leikur þessa dagana á Evrópumóti í Vilníus í Litháen.

Eftir að hafa tapað fyrir Króatíu í átta liða úrslitum keppninnar hóf Ísland umspil um sæti 5 til 8 á mótinu í dag. Fyrri leikinn unnu þær gegn Hollandi, 58-83, og mun því næsti leikur þeirra vera úrslitaleikur um fimmta sætið á mótinu.

Hérna er meira um leikinn

Fréttaritari Körfunnar í Litháen spjallaði við þær Heiðrúnu Hlynsdóttur og Fanneyju Freysdóttur eftir leik.

Fréttir
- Auglýsing -