spot_img
HomeFréttirHeiðraðir í hálfleik

Heiðraðir í hálfleik

Í hálfleik á leik Tindastóls og KR í Síkinu í var þess minnst að 50 ár eru síðan Tindastóll eignaðist sína fyrstu Íslandsmeistara í körfubolta. Gömlu kempurnar sem áttu heimangengt voru mættir til leiks og kynntir fyrir áhorfendum í hálfleik og veittar viðurkenningar. Ágúst Ingi Ágústsson, sem er manna fróðastur um sögu körfuboltans á Króknum, flutti smá tölu við athöfnina.

Dagur Formaður Tindastóls
Birgir Rafn Rafnsson

Íslandsmeistarar í körfubolta 1975 : 4. fl Tindastóls. Sveinn Ólafsson, Guðmundur Sveinsson, Birgir Rafn Rafnsson, Friðrik Jónsson, Þorsteinn Þórsson , Sigurður Guðjónsson, Tómas Dagur Helgason, Snorri Pálsson, Margeir Friðriksson, Sigurjón M. Alexandersson, Jóhann Helgi Ingólfsson, Sævar Steingrímsson og formaðurinn Guðmundur Guðmundsson.

Fréttir
- Auglýsing -