Ísland hefur leik í undankeppni EuroBasket 2027 er liðið tekur á móti Serbíu í kvöld.
Ísland er í riðil með Serbíu og Portúgal í undankeppninni, en seinni leikur þessa nóvemberglugga er úti í Portúgal komandi þriðjudag 18. nóvember.
Leikur kvöldsins mun fara fram í Ólafssal í Hafnarfirði kl. 19:30, en frítt er inn á leikinn í boði Bónus.
Leikur dagsins
EuroBasket 2027 – Undankeppni
Ísland Serbía – kl. 19:30



