spot_img
HomeFréttirHefði viljað vinna leikinn

Hefði viljað vinna leikinn

Justin Shouse var nokkuð sáttur með að setja met í stoðsendingum í kvöld en sagði að öllu venju væri það sigur sem væri fyrir öllu þegar stigið er inná gólfið. Justin sagði Grindvíkinga hafa spilað fastan varnarleik, eða í það minnsta eins fastan og dómarar leyfðu.  Stjörnumenn þurfa að vera sterkari í sínum aðgerðum næsta þegar liðin mættast sagði Justin enn fremur.  Í lok viðtals reynir svo á íslensku kunnáttu hans og óhætt að segja að Justin gerði þetta af stakri prýði. 

 

 

 

Fréttir
- Auglýsing -