spot_img
HomeFréttirHeat jafnaði metin gegn Atlanta

Heat jafnaði metin gegn Atlanta

09:12:13
Dwayne Wade og Miami Heat knúðu í nótt fram oddaleik með öruggum sigri, 98-72, á Atlanta Hawks í sjötta leik liðanna.

Heat náði snemma undirtökunum í leiknum og héldu þeim allan tímann. Wade var framúrskarandi með 41 stig og nýliðinn Michael Beasley var með 22 stig og 15 fráköst. Í frekar döpru liði Atlanta var Mike Bibby með 20 stig og Joe Johnson og Flip Murray voru með 13 stig hvor.

Tölfræði leiksins

Fréttir
- Auglýsing -