spot_img
HomeFréttirHaukur Pálsson valinn í Stjörnuliðið í körfuboltabúðum án landamæra

Haukur Pálsson valinn í Stjörnuliðið í körfuboltabúðum án landamæra

18:56

{mosimage}

Haukur ásamt Mehmet Okur og Hedu Turkoglu 

Haukur Pálsson leikmaður Fjölnis og U-16 ára landsliðs stóð sig mjög vel í körfuboltabúðum án landamæra.

Haukur var valinn í stjörnulið búðanna sem er mikil viðurkenning fyrir hann. Gaman verður að fylgjast með Hauki með U-16 ára landsliðinu sem tekur þátt í Evrópukeppninni sem fram fer í sumar í Bosníu.

Hægt er að lesa meira um búðirnar hér.

www.kki.is

Mynd: www.kki.is

Fréttir
- Auglýsing -