spot_img
HomeFréttirHaukur með sjö stig í naumu tapi

Haukur með sjö stig í naumu tapi

Haukur Helgi Pálsson gerði sjö stig um helgina þegar Manresa tapaði naumlega á heimavelli gegn Joventut. Haukur Helgi lék í tæpar 19 mínútur í leiknum en Jón Arnór Stefánsson var ekki með í sigri Zaragoza gegn Vlaencia í ACB deildinni á Spáni. Zaragoza eru komnir upp í 5. sæti deildarinnar en Manresa er á botninum með fjóra sigra og 18 tapleiki og sitja þarna neðst ásamt Lagun Aro GBC. 
 
 
Manresa 88-92 Joventut
Haukur Helgi Pálsson fékk töluvert að spreyta sig í leiknum og gerði 7 stig á tæpum 19 mínútum. Hann var einnig með tvö fráköst og eina stoðsendingu.
 
CAI Zaragoza 76-62 Valencia
Jón Arnór Stefánsson lék ekki með Zaragoza í leiknum vegna meiðsla en stigahæstir í sigurliðinu voru þeir Sam Van Rossom og Henk Norel báðir með 17 stig.
 
Staðan í ACB deildinni
Endesa League Standings 2012-13 Round 22 
Pos Team J G P PF PC  
1   Real Madrid 22 21 1 1,976 1,653  
2   Caja Laboral 22 18 4 1,799 1,674  
3   Regal FC Barcelona 22 14 8 1,737 1,576  
4   Uxue Bilbao Basket 22 14 8 1,796 1,695  
5   CAI Zaragoza 22 13 9 1,692 1,582  
6   Valencia Basket 22 13 9 1,806 1,709  
7   Herbalife Gran Canaria 22 13 9 1,651 1,593  
8   Asefa Students 22 12 10 1,784 1,704  
9   Joventut FIATC 22 11 11 1,703 1,759  
10   Blusens Monbus 22 10 12 1,647 1,636  
11   Unicaja 22 10 12 1,606 1,635  
12   CB Murcia UCAM 22 10 12 1,703 1,807  
13   CB Canarias 22 9 13 1,677 1,768  
14   Cajasol 22 8 14 1,589 1,675  
15   Blancos de Rueda Valladolid 22 8 14 1,675 1,837  
16   Mad-Croc Fuenlabrada 22 6 16 1,615 1,775  
17   Manresa Bàsquet 22 4 18 1,684 1,861  
18   Lagun Aro GBC 22 4 18 1,555 1,756
  
Fréttir
- Auglýsing -