spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaHaukur Helgi stigahæstur gegn Lokomotiv Kuban í EuroCup

Haukur Helgi stigahæstur gegn Lokomotiv Kuban í EuroCup

Haukur Helgi Pálsson og Morabanc Andorra töpuðu í kvöld fyrir Lokomotiv Kuban Krasnodar í EuroCup, 100-106. Andorra með 3 sigra og 4 töp það sem af er keppni og sitja í 4. sæti C riðils.

Haukur Helgi var lang stigahæstur sinna manna í kvöld með 21 stig, en hann setti niður 5 þrista í leiknum. Við það bætti hann við 2 fráköstum.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -