spot_img
HomeFréttirHaukur Helgi í 1 á 1

Haukur Helgi í 1 á 1

dHaukur Helgi Pálsson úr Fjölni. Einn efnilegasti körfuknattleiksmaður þjóðarinnar um þessar mundir. Hann fór á kostum á Norðurlandamóti unglinga í Solna í Svíþjóð um síðustu helgi og var valinn besti maður mótsins í U 16 ára karla þar sem hann m.a. tróð tvisvar svakalega í mótinu og skildi andstæðingana og áhorfendur eftir gapandi. Karfan.is skoraði á kappann í 1 á 1 og hann sveikst ekki undan. Sjá á hlekk hér að ofan 1 á 1.

Fréttir
- Auglýsing -