spot_img
HomeFréttirHaukastúlkur töpuðu

Haukastúlkur töpuðu

8:27

{mosimage}

Haukar léku sinn síðasta útileik í Evrópukeppninni þetta haust í gærkvöldi á Kanaríeyjum þegar þær léku gegn Gran Canaria. Heimastúlkur sigruðu 94-67 en þrátt fyrir tapið léku Haukastúlkurnar mjög vel í leiknum. Stigahæstar voru þær Ifeoma Okonkwo með 22 stig og Helena Sverrisdóttir með 21 stig.

 

Á heimasíðu Hauka er hægt að lesa umfjöllun um leikinn

runar@mikkivefur.is

Mynd: karfan.is

Fréttir
- Auglýsing -