spot_img
HomeFréttirHaukastúlkur á faraldsfæti

Haukastúlkur á faraldsfæti

00:26
{mosimage}

Stúlkurnar í 10. flokki Hauka tók þátt í árlegu móti félagsliða í Katalóníu á Spáni nú á dögunum. Meðal þátttakenda á mótinu voru lið frá Spáni, Ítalíu, Serbíu, Slóveníu, Króatíu, Svíþjóð og Lettlandi.

Haukastúlkur sigruðu þrjá af fjórum leikjum í riðlakeppninni. Þrjú lið urðu efst og jöfn í mótinu, og leiddu innbyrðis viðureignir til þess að Haukastúlkur léku til úrslita í mótinu gegn hinu sterka lettneska liði, BK Jelgava. Haukaliðið hafði sigrað þetta sama lið eftirminnilega í riðlakeppninni.

Ferðasögur af mótinu má lesa á www.haukar-karfa.is og eru þær í tveim hlutum.

Fyrri hluti.

Seinni hluti.

[email protected]

Mynd: Úr einkasafni

Fréttir
- Auglýsing -