spot_img
HomeFréttirHaukar yfir í hálfleik

Haukar yfir í hálfleik

19:56

{mosimage}
(Signý að verja skot frá Ösp – Signý varði 3 skot í fyrri hálfleik)

Haukar leiða með sex stigum, 33-27, í hálfleik gegn Val í undanúrslitum Poweradebikarnum. Bæði lið hafa spilað þétta vörn eins og stigaskorið sýnið. Valsstúlkur voru betri framan af og leiddu um tíma en Haukar náðu að jafna og komast yfr rétt fyrir lok fyrri hálfleiks.

Þriggja-stiga nýting Haukakvenna er afleit en þær hafa aðeins sett 1 af 11 skotum sínum fyrir utan.

Stigahæst í Haukum er Kristrún Sigurjónsdóttir með 13 stig, 5 fráköst og 5 stolna bolta. Hjá Val er Stella Kristjánsdóttir með 10 stig. Signý Hermannsdóttir er nálægt tvennu með 9 stig og 11 fráköst…

Mynd: [email protected]

Fréttir
- Auglýsing -