spot_img
HomeFréttirHaukar unnu toppslaginn

Haukar unnu toppslaginn

21:04:15

{mosimage}

Leikjum kvöldsins í Iceland Express deild kvenna er nú lokið. Haukar unnu Keflavík 80-77 á Ásvöllum og sitja sem fastast í efsta sæti deildarinnar. Hamar vann Snæfell í Stykkishólmi 52-80 og í Vodafonehöllinni vann Valur – Fjölni 79-59.

Fréttir
- Auglýsing -