spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaHaukar taka á móti Villeneuve í fyrsta leik riðlakeppni Euro Cup -...

Haukar taka á móti Villeneuve í fyrsta leik riðlakeppni Euro Cup – Leikurinn í beinni útsendingu hér

Haukar mæta franska liðinu Villeneuve d’Ascq í fyrsta leik riðlakeppni Euro Cup í kvöld.

Leikurinn fer fram í Ólafssal í Hafnafirði kl. 19:30, en sýnt verður frá honum beint á YouTube rás FIBA hér fyrir neðan.

Hérna er heimasíða keppninnar

Leikir dagsins

Riðlakeppni Europe Cup

Haukar Villeneuve d’Ascq LM – kl. 19:30

Fréttir
- Auglýsing -