spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaHaukar skráðar í EuroCup - Dregið í beinni á fimmtudaginn

Haukar skráðar í EuroCup – Dregið í beinni á fimmtudaginn

Haukar hafa formlega skráð lið sitt í Evrópukeppnina EuroCup fyrir komandi tímabil.

Dregið verður í undankeppni keppninnar komandi fimmtudag kl. 09:00 að íslenskum tíma og verður drátturinn í beinni útsendingu hér.

Hérna er meira um dráttinn

Fréttir
- Auglýsing -