spot_img
HomeFréttirHaukar og Njarðvík leika til úrslita í 10. flokki kvenna

Haukar og Njarðvík leika til úrslita í 10. flokki kvenna

12:41

{mosimage}

Nú er undanúrslitum í 10. flokki kvenna lokið í Laugardalshöllinni. Óhætt er að segja að leikirnir hafi verið æsispennandi en Haukastúlkur sigruðu Keflavík með einu stigi 43-42 og Njarðvík sigraði Hrunamenn 43-40 eftir að hafa verið sex stigum undir eftir þriðja leikhluta.

Það verða því Haukar og Njarðvík sem leika til úrslita klukkan 10 í fyrramálið í Laugardalshöllinni.

[email protected]

Myndir: Bjarki Ármann Oddsson/kr.is/karfa

Fréttir
- Auglýsing -