spot_img
HomeFréttirHaukar meistarar í 2. deild 9. flokks

Haukar meistarar í 2. deild 9. flokks

Fyrr í mánuðinum urðu Haukar meistarar í 2. deild 9. flokks drengja eftir sigur gegn Val í úrslitaleik á Ásvöllum í Hafnarfirði, 76-60. Leikurinn var jafn í fyrri hálfleik en Haukar sigldu öruggum sigri heim í þeim seinni.

Sindri Logason var valinn maður leiksins, en hann skilaði 22 stigum, 9 fráköstum og 4 stolnum boltum.

Tölfræði leiks

Mynd / KKÍ

Fréttir
- Auglýsing -