spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaHaukar mæta deildarmeistaraliði frá Portúgal í undankeppni EuroCup

Haukar mæta deildarmeistaraliði frá Portúgal í undankeppni EuroCup

Haukar drógust í morgun gegn portúgölsku deildarmeisturunum Clube Uniao Sportiva í undankeppni EuroCup kvenna. Undankeppnin fer fram í tveimur leikjum, heima og úti, en samkvæmt skipulagi verður fyrri leikurinn í Ólafssal þann 23. september, en sá seinni á Asoreyjum 30. september.

Hérna er heimasíða mótsins

Fréttir
- Auglýsing -