spot_img
HomeFréttirHaukar lána Hansel til Titanes Barranquilla

Haukar lána Hansel til Titanes Barranquilla

Haukar hafa samþykkt að lána Hansel Atencia til liðs Titanes Barranquilla í Kólumbíu samkvæmt tilkynningu á Facebook síðu þeirra. Mun hann æfa og spila með þeim í nóvember sem og taka þátt í landsliðsverkefni Kólumbíu þar sem hann hefur átt fast sæti.

Tímabilið í Kólumbíu klárast í lok þessa mánaðar og að því loknu kemur hann aftur til liðs við Hauka og spilar með liðinu út tímabilið.

Fréttir
- Auglýsing -