spot_img
HomeFréttirHaukar Íslandsmeistarar í MB 11 ára

Haukar Íslandsmeistarar í MB 11 ára

19:30

{mosimage}
(Íslandsmeistarar Hauka í mb. 11 ára)

Í dag lauk fjórðu og síðustu umferðinni á Íslandsmóti í minnibolta 11 ára drengja. Mótið fór fram í DHL-höllinni og stóðu Haukar uppi sem sigurvegarar. Haukar sem voru ríkjandi meistarar í þessum flokki unnu þrjá leiki og töpuðu einum.

Haukar og ÍBV urðu jöfn í efsta sætinu en Haukar höfðu betur í viðureign þessa tveggja liða og urðu því Íslandsmeistarar.

Liðin sem tóku þátt voru:
Haukar
ÍBV
KR
Grindavík
Stjarnan

[email protected]

Mynd: www.haukar-karfa.is

Fréttir
- Auglýsing -