spot_img
HomeFréttirHaukar Íslandsmeistarar í 9. flokki kvenna

Haukar Íslandsmeistarar í 9. flokki kvenna

14:53

{mosimage}
(9. flokkur kvenna hjá Haukum)

Haukar urðu í dag Íslandsmeistarar í 9. flokki kvenna en þá lögðu þær Keflavík að velli 57-40. Lokatölur gefa ekki rétta mynd af leiknum en hann var spennandi mest allan timann þó Haukar hafi ávallt haft frumkvæðið. Guðbjörg Sverrisdóttir var kjörin besti leikmaður leiksins.

Fleiri úrslitaleikir eru í dag en leikur Njarðvíkur og Fjölnis er í gangi í 9. flokki og kl. 16:00 spila KR og Breiðablik til úrslita í 11. flokki drengja.

mynd: [email protected]

Fréttir
- Auglýsing -