Níundu umferð í Domino´s deild karla er lokið þar sem Haukar, Njarðvík og KFÍ nældu sér öll í tvö stig. Haukar og Njarðvík kjöldrógu andstæðinga sína í kvöld og KFÍ fann sín fjórðu stig í deildinni með sigri á Snæfell.
Sigurinn í kvöld hjá Haukum var þeirra stærsti í Þorlákshöfn í úrvalsdeild frá upphafi. Aðeins einu sinni áður hafa Haukar unnið stærra í „Höfninni“ en það var í fyrirtækjabikar KKÍ árið 1997 og þá 29 stiga sigur.
Domino´s deild karla
Njarðvík 101-70 ÍR
Þór Þorlákshöfn 76-104 Haukar
KFI: Ágúst Angantýsson 28/10 fráköst, Jason Smith 26/6 stoðsendingar, Valur Sigurðsson 17, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 8/4 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 6/10 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 4/10 fráköst, Ingvar Bjarni Viktorsson 0, Leó Sigurðsson 0, Jón Kristinn Sævarsson 0, Jóhann Jakob Friðriksson 0, Hraunar Karl Guðmundsson 0, Pance Ilievski 0.
Snæfell: Vance Cooksey 21/5 fráköst/8 stoðsendingar, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 17, Stefán Karel Torfason 14, Sigurður Á. Þorvaldsson 13/9 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 6, Finnur Atli Magnússon 5, Jón Ólafur Jónsson 2, Kristján Pétur Andrésson 2/4 fráköst, Snjólfur Björnsson 0.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Davíð Tómas Tómasson, Halldor Geir Jensson
Njarðvík-ÍR 101-70 (22-23, 34-21, 23-14, 22-12)
Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 25/8 fráköst, Logi Gunnarsson 24/4 fráköst, Ágúst Orrason 10, Ólafur Helgi Jónsson 9, Nigel Moore 6/8 fráköst/6 stoðsendingar, Halldór Örn Halldórsson 5, Friðrik E. Stefánsson 5/6 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 5, Hjörtur Hrafn Einarsson 4, Óli Ragnar Alexandersson 3, Egill Jónasson 3, Magnús Már Traustason 2.
ÍR: Matthías Orri Sigurðarson 18/4 fráköst/7 stoðsendingar, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 15/6 fráköst, Calvin Lennox Henry 12/5 fráköst, Sveinbjörn Claessen 10, Hjalti Friðriksson 8/5 fráköst, Ragnar Örn Bragason 3, Friðrik Hjálmarsson 2, Þorgrímur Kári Emilsson 2, Birgir Þór Sverrisson 0, Sæþór Elmar Kristjánsson 0, Daníel Freyr Friðriksson 0.
Dómarar: Björgvin Rúnarsson, Einar Þór Skarphéðinsson, Georg Andersen
Þór Þ.-Haukar 76-104 (13-26, 19-27, 21-27, 23-24)
Þór Þ.: Ragnar Ágúst Nathanaelsson 18/11 fráköst, Mike Cook Jr. 16, Baldur Þór Ragnarsson 12/4 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 10, Þorsteinn Már Ragnarsson 8, Nemanja Sovic 7/7 fráköst, Davíð Arnar Ágústsson 3, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 2, Vilhjálmur Atli Björnsson 0, Jón Jökull Þráinsson 0, Halldór Garðar Hermannsson 0, Matthías Orri Elíasson 0.
Haukar: Terrence Watson 28/12 fráköst, Haukur Óskarsson 18/5 stoðsendingar, Davíð Páll Hermannsson 14/4 fráköst, Helgi Björn Einarsson 13, Emil Barja 10/4 fráköst/5 stoðsendingar, Kári Jónsson 9/8 stoðsendingar, Kristján Leifur Sverrisson 4/5 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 2, Steinar Aronsson 2, Svavar Páll Pálsson 2, Kristinn Marinósson 2, Alex Óli Ívarsson 0.
Dómarar: Kristinn Oskarsson, Eggert Þór Aðalsteinsson, Jakob Árni Ísleifsson
Staðan í deildinni
| Nr. | Lið | U/T | Stig |
|---|---|---|---|
| 1. | KR | 9/0 | 18 |
| 2. | Keflavík | 8/1 | 16 |
| 3. | Grindavík | 6/3 | 12 |
| 4. | Njarðvík | 6/3 | 12 |
| 5. | Stjarnan | 5/4 | 10 |
| 6. | Haukar | 5/4 | 10 |
| 7. | Þór Þ. | 4/5 | 8 |
| 8. | Snæfell | 4/5 | 8 |
| 9. | KFI | 2/7 | 4 |
| 10. | Skallagrímur | 2/7 | 4 |
| 11. | ÍR | 2/7 | 4 |
| 12. | Valur | 1/8 | 2 |
1. deild karla
Fjölnir 86-62 Augnablik
ÍA 114-124 Breiðablik (tvíframlengt)
ÍA 114-124 Breiðablik (tvíframlengt)
Þór Akureyri 75-76 Höttur
Vængir Júpíters 63-115 Tindastóll
Mynd/ Halldór: Terrence Watson lét vel fyrir sér finna í Þorlákshöfn í kvöld með 28 stig og 12 fráköst í Haukaliðinu.



