spot_img
HomeFréttirHaukar bæta í hópinn

Haukar bæta í hópinn

Haukar hafa samið við Jalen Moore um að leika með liðinu á komandi tímabili í Subway deild karla.

Jalen er 23 ára bandarískur bakvörður sem kemur til Hauka beint úr háskólaboltanum, en á síðustu leiktíð lék hann fyrir Oakland háskólann þar sem hann skilaði 20 stigum, 4 fráköstum og 6 stoðsendingum að meðaltali í leik.

Fréttir
- Auglýsing -