spot_img
HomeFréttirHattarmenn fá liðsauka

Hattarmenn fá liðsauka

13:40

{mosimage}

Hattarmenn  sem standa í ströngu í 1. deild karla hafa fengið liðsauka en Milosz Krajewski sem lék með liðinu í fyrra er kominn til þeirra aftur og verður með gegn Ármanni/Þrótti þegar liðin mætast á Egilsstöðum á morgun.

Jeff Green þjálfari Hattar er ánægður með liðsaukann en hann á einnig von á að Viggó Skúlason og Ívar Hafsteinsson leiki með liðinu um helgina.

Frá þessu er greint á heimasíðu Hattar.

[email protected]

Mynd: Loftur Einarsson

Fréttir
- Auglýsing -