spot_img
HomeFréttirHarden og Durant sáu um Bucks í Brooklyn

Harden og Durant sáu um Bucks í Brooklyn

Níu leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt.

Í Brooklyn í New York lögðu heimamenn í Nets lið Milwaukee Bucks, 123-125. Bæði lið unnið níu leiki það sem af er tímabili, en Nets tapað sex á meðan að Bucks hafa tapað aðeins fimm leikjum. Atkvæðamestur fyrir Bucks í leiknum var Giannis Antentokounmpo með 34 stig, 12 fráköst og 7 stoðsendingar. Fyrir Nets var það James Harden sem dróg vagninn með 34 stigum, 6 fráköstum og 12 stoðsendingum.

Það helsta úr leik Bucks og Nets:

https://www.youtube.com/watch?v=MK-Hmkq6zmc

Staðan í deildinni

Úrslit næturinnar

Orlando Magic 84 – 91 New York Knicks

Minnesota Timberwolves 97 – 108 Atlanta Hawks

San Antonio Spurs 125 – 104 Portland Trail Blazers

Phoenix Suns 104 – 108 Memphis Grizzlies

Milwaukee Bucks 123 – 125 Brooklyn Nets

Dallas Mavericks 93 – 116 Toronto Raptors

Detroit Pistons 107 – 113 Miami Heat

Houston Rockets 120 – 125 Chicago Bulls

Golden State Warriors 115 – 113 Los Angeles Lakers

Fréttir
- Auglýsing -