spot_img
HomeFréttirHarden fór mikinn í sigri Houston

Harden fór mikinn í sigri Houston

Sjö leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Houston Rockets með James Harden fremstan í flokki unnu þá góðan 129-103 útisigur gegn Sacramento Kings. Harden kallinn splæsti í 43 stig, já „Fear the Beard“ enda gerði Harden þetta á 31 mínútu.
 
 
Harden var einnig með 8 stoðsendingar í leiknum en hjá Sacramento var Rudy Gay með 25 stig og 6 stoðsendingar. Eins og stendur í dag er Houston þriðja liðið inn í úrslitakeppni Vesturstrandarinnar en Sacramento er ekki inni eins og stendur og á liðið reyndar nokkuð í land með að verða líklegt fyrir sæti í úrslitakeppninni.
 
Harden í stuði:
 
 
Úrslit næturinnar:
FINAL
 
7:00 PM ET
TOR

Toronto Raptors

99
W
CLE

Cleveland Cavaliers

93
 
  Q1 Q2 Q3 Q4 F
TOR 23 24 21 31 99
 
 
 
 
 
CLE 17 24 28 24 93
  TOR CLE
P DeRozan 33 Irving 25
R Patterson 8 Deng 9
A Lowry 9 Irving 9
 
Highlights
 
Fréttir
- Auglýsing -