spot_img
HomeFréttirHansel: Við höfum engu að tapa

Hansel: Við höfum engu að tapa

Dominos deild karla rúllar af stað á fimmtudags og föstudagskvöldið með heilli umferð. Í gær hélt KKÍ blaðamannafund þar sem tilkynnt var um spár aðstandenda liða deildarinnar, sem og fjölmiðlamanna.

Samkvæmt forráðamönnum og leikmönnum liðanna munu nýliðar Þórs Akureyri falla beint aftur úr deildinni, en það sama var uppi á teningnum í spá fjölmiðlamanna.

Karfan ræddi við bakvörð liðsins, Hansel Atencia, um komandi tímabil.

Fréttir
- Auglýsing -