spot_img
HomeFréttirHannibal þjálfar Hött

Hannibal þjálfar Hött

20:14

{mosimage}

Hannibal Guðmundsson mun þjálfa lið Hattar í vetur 

Vefur Austurgluggans greinir frá því í dag að Hattarmenn sem leika í 1. deildinni hafi ráðið þjálfara og aðstoðarþjálfara fyrir liðið. Það eru þeir Hannibal Guðmundsson og Björgvin Karl Gunnarsson.

Hattarmenn sögðu upp samningi sínum við Jeff Green fyrir stuttu en hann var ekki mættur á svæðið. Hattarmenn mun tefla fram Ný Sjálendingnum Ben Hill sem lék með liðinu í fyrra og jafnvel er von á öðrum erlendum leikmanni.

[email protected]

Mynd: Einar Ben Thorsteinsson

Fréttir
- Auglýsing -