spot_img
HomeFréttirHannes: Vantar enn töluvert upp á til að brúa bilið

Hannes: Vantar enn töluvert upp á til að brúa bilið

 

Fyrir stuttu var blaðamannafundur haldinn í Hartwall Arena í Helsinki þar sem úthlutun Afrekssjóðs til KKÍ var kynnt. Það tilkynnti Lárus Blöndal formaður ÍSÍ í dag. Við spjölluðum við formann KKÍ, Hannes Sigurbjörn Jónsson, eftir að blaðamannafundinum lauk og útskýrði hann fyrir okkur þýðingu þessarar úthlutunar og þetta breytta fyrirkomulag hefur.

 

Fréttir
- Auglýsing -