spot_img
HomeFréttirHannes segir stöðuna ekki eðlilega

Hannes segir stöðuna ekki eðlilega

Á vef Vísis í dag er viðtal við Hannes S. Jónsson, formann og nú framkvæmdarstjóra KKÍ, þar sem dregin er upp sú staða sem ríkir innan herbúðum sambandsins þ.e. að Hannes er í raun yfirmaður sjálfs síns.
 
Hannes segir í samtali við Henry Birgi, blaðamann á Vísi, að þetta sé í raun ekki eðlileg staða og að hún verði aftur skoðuð í haust og þá líklega í október hvort ráðist verði í að ráða inn framkvæmdarstjóra eða eitthvað annað gert.
 
Grein Henry Birgis má lesa í heild sinni á visi.is.
 
Fréttir
- Auglýsing -