Ísland og Bretland mætast í undankeppni EuroBasket 2015 annað kvöld kl. 19:00 í Laugardalshöll. Karfan.is ræddi við Hannes S. Jónsson formann KKÍ um t.d. fjarveru Jóns Arnórs Stefánssonar og sagði Hannes fjarveru Jóns vissulega svekkjandi en að Körfuknattleikssambandið hefði engu að síður tröllatrú á verkefninu.
Hannes: Höfum tröllatrú á því að þetta muni ganga
Fréttir



