spot_img
HomeFréttirHannes eftir kynningu á Subway deildunum "Spenningur í hreyfingunni að fá nýja...

Hannes eftir kynningu á Subway deildunum “Spenningur í hreyfingunni að fá nýja nafnið”

Subway var í hádeginu í dag kynntur sem nýr samstarfsaðili KKÍ og munu efstu deildir á Íslandi því bera nafn þeirra, Subway deild karla og Subway deild kvenna.

Subway mun því taka við af Dominos sem verið hefur með deildirnar síðasta áratuginn.

Karfan spjallaði við Hannes Jónsson formann KKÍ og spurði hann út í tilurð samstarfsins og hvernig hann sæi framhaldið.

Fréttir
- Auglýsing -