spot_img
HomeÚti í heimiHáskólaboltinnHanna og Georgian Court með sigur á SCSU

Hanna og Georgian Court með sigur á SCSU

Hanna Þráinsdóttir var í byrjunarliðinu þegar Georgian Court sigraði Southern Connecticut State 85-80 í gær. Hanna komst vel frá sínu7 en á 37 mínútum var hún með 7 stig, 7 fráköst, 4 stoðsendingar, 2 varin skot og 2 stolna bolta.

Það er skammt stórra högga á milli hjá Hönnu og Georgian Court því næsti leikur þeirra er í dag þegar þau mæta New Haven háskólanum.

Tölfræði leiksins

Fréttir
- Auglýsing -