spot_img
HomeFréttir"Hann mun vita á morgun hver Tracy Smith er"

“Hann mun vita á morgun hver Tracy Smith er”

 Njarðvíkingar voru afslappaðir á sinni skotæfingu í dag en líkast til undir niðri kraumaði spenningur fyrir morgundeginum.  Leikmenn og þjálfari gáfu sér smá tíma í viðtal. Einar Árni sagði að undirbúningur liðsins færi mikið í að æfa sókn gegn svæðisvörn þeirra Keflvíkinga.  Elvar Már Friðriksson var sammála að síðasti leikur gegn Keflavík stæði enn í honum og hann langaði til að hefna ófarana þar.  Tracy Smith sem fékk nett skot frá Michael Craion fyrr í dag svaraði fyrir sig. 
 
Fréttir
- Auglýsing -