spot_img
HomeFréttirHamarsmenn semja við Nicholas King

Hamarsmenn semja við Nicholas King

20:15

{mosimage}

Hamarsmenn í Hveragerði hafa fundið arftaka George Byrd sem hélt til Sviss á dögunum. Þeir hafa samið við Bandaríkjamanninn Nichoals King sem er 26 ára gamall og 201 cm.

Hann lék í St. Augustine háskólanum í NCAA II síðastliðin 2 ár en nú á haustmánuðum lék hann svo í CBA deildinni.

Kappinn er mættur til landsins og von á að hann verði með Hamarsmönnum í mikilvægum leik þeirra gegn Tindastól á morgun á Sauðárkróki.

[email protected]

Mynd: Augustine Woodlin

Fréttir
- Auglýsing -