spot_img
HomeFréttirHamar tók forystu með sigri í Valshöllinni

Hamar tók forystu með sigri í Valshöllinni

Hamar tók ansi óvænt forystu í úrslitaeinvígi 1. deildar karla eftir útisigur á Val í kvöld. Staðan því 2-1 fyrir Hamri og fer næsti leikur fram í Hveragerði á sunnudagskvöldið. Þar getur Hamar tryggt sæti sitt í úrvalsdeild að ári en liðið endaði í fimmta sæti í 1. deild karla en hefur heldur betur náð vopnum sínum og átt frábæra úrslitakeppni. 

 

Úrslit kvöldsins:

 

1. deild karla

Valur 73-82 Hamar

Fréttir
- Auglýsing -