spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaHamar/Þór staðfestir tvo leikmenn fyrir komandi tímabil

Hamar/Þór staðfestir tvo leikmenn fyrir komandi tímabil

Jóhanna Ýr Ágústsdóttir og Guðrún Anna Jónsdóttir hafa skrifað undir samning um að spila áfram með Hamar/Þór í Bónus deild kvenna.

Báðar eru þær að upplagi úr félaginu, en Jóhanna Ýr var í stóru hlutverki hjá liðinu á síðustu leiktíð. Guðrún Anna var á síðasta tímabili bæði með Hamri/Þór og á venslasamning hjá Fjölni í 1. deildinni þar sem hún fékk fleiri spilamínútur enda á sínu fyrsta ári í meistaraflokki.

Fréttir
- Auglýsing -