spot_img
HomeFréttirHamar felldi Blika

Hamar felldi Blika

20:55

 

Breiðablik er fallið í 2. deild kvenna eftir ósigur gegn Hamri 57-85 í Smáranum í Kópavogi. Leikurinn var úrslitaleikur um hvort liðið myndi halda sæti sínu í deildinni en Hamarskonur komu ákveðnar til leiks og höfðu að lokum sigur. Stigahæst í liði Hamars var Latreece Bagley með 30 stig og 15 fráköst. Hjá Breiðablik var Victoria Crawford með 29 stig en Telma B. Fjalarsdóttir gerði 15 stig og tók 20 fráköst.

 

Önnur úrslit kvöldsins voru þessi:

 

Grindavík 84-77 ÍS

Keflavík 79-81 Haukar

 

Nánar síðar…

Fréttir
- Auglýsing -