spot_img
HomeFréttirHallgrímur var allt annað en sáttur með dómgæsluna í leik kvöldsins gegn...

Hallgrímur var allt annað en sáttur með dómgæsluna í leik kvöldsins gegn Grindavík “Þeir þurfa að fara í alvarlega naflaskoðun”

Grindavík lagði Fjölni í Dalhúsum í kvöld í 10. umferð Subway deildar kvenna, 76-81. Eftir leikinn er Grindavík með sjö sigra og þrjú töp á meðan að Fjölnir er með þrjá sigra eftir fyrstu 10 umferðirnar.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Hallgrím Brynjólfsson þjálfara Fjölnis eftir leik í Dalhúsum.

Fréttir
- Auglýsing -