„Við fórum bara út úr þeim atriðum sem við ætluðum að gera,“ sagði Hallgrímur Brynjólfsson um tap Hamars gegn Snæfell í Domino´s deild kvenna í kvöld en þetta er annar naumi ósigur nýliðanna í röð. Karfan TV ræddi einnig við Inga Þór þjálfara Snæfells eftir leik.



