spot_img
HomeFréttirHalldór var ánægður með framlag Snæfellskvenna í kvöld "Mjög þreyttar í lokin"

Halldór var ánægður með framlag Snæfellskvenna í kvöld “Mjög þreyttar í lokin”

Snæfell og KR áttust við í Stykkishólmi í kvöld, Snæfell nældi sér í mikilvægan 87-75 sigur og eru því komnar á blað í vetur en KR ennþá án sigurs eftir þrjá leiki. Atkvæðamest fyrir Snæfell í leiknum var Haiden Denise Palmer með 25 stig, 8 fráköst og 8 stoðsendingar. Fyrir KR var það Annika Holopainen sem dróg vagninn með 29 stigum og 5 fráköstum.

Hérna eru viðtöl og myndir úr Stykkishólmi

Karfan ræddi við Halldór Steingrímsson, þjálfara Snæfells, eftir leik í Stykkishólmi.

Viðtal / Gunnlaugur Smárason

Fréttir
- Auglýsing -