spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaHalldór um enn einn stórleikinn frá Dagnýju "Virkilega gaman að sjá hana"

Halldór um enn einn stórleikinn frá Dagnýju “Virkilega gaman að sjá hana”

Fjölnir lagði Hauka heima í Dalhúsum í kvöld í Subway deild kvenna, 77-59. Eftir leikinn er Fjölnir í 1.-2. sæti deildarinnar með 16 stig líkt og Njarðvík á meðan að Haukar eru í 5. sætinu með 8 stig.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Halldór Karl Þórsson þjálfara Fjölnis eftir leik í Dalhúsum.

Fréttir
- Auglýsing -