spot_img
HomeFréttirHalldór Karl sagði breidd Íslands hafa skilað sigrinum "Sterkasta Noregslið sem þær...

Halldór Karl sagði breidd Íslands hafa skilað sigrinum “Sterkasta Noregslið sem þær hafa verið að tefla fram”

Undir 20 ára kvennalæið Íslands lagði Noreg í dag í fyrsta leik sínum á Norðurlandamótinu í Södertalje. Leikurinn var nokkuð jafn þrátt fyrir að Ísland hafi verið skrefinu á undan lengst af, en missa hann í framlengingu, sem þær svo klára með glæsibrag, 84-74.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Halldór Karl Þórsson þjálfara Íslands eftir leik í Södertalje.

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -