spot_img
HomeFréttirHalldór Garðar eftir að Þór lyfti Íslandsmeistaratitlinum "Þetta er það sem við...

Halldór Garðar eftir að Þór lyfti Íslandsmeistaratitlinum “Þetta er það sem við erum búnir að gera allt tímabilið”

Þór lagði Keflavík í kvöld í fjórða leik úrslitaeinvígis liðanna í Dominos deild karla. Með sigrinum tryggði Þór sér sigur í einvíginu, 3-1 og þar með fyrsta Íslandsmeistaratitil félagsins.

Hérna er tölfræði leiksins

Karfan spjallaði við Halldór Garðar Hermannsson leikmann Þórs eftir leik í Þorlákshöfn.

Viðtal / Magnús Elfar

Fréttir
- Auglýsing -