spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2023Halldór eftir leikinn í Búkarest "Held að framtíðin sé rosalega björt hjá...

Halldór eftir leikinn í Búkarest “Held að framtíðin sé rosalega björt hjá okkur”

Rúmenía lagði Ísland rétt í þessu í undankeppni EuroBasket 2023 í Búkarest, 65-59. Leikurinn sá fyrsti sem liðin leika í keppninni, en ásamt Íslandi og Rúmeníu eru Spánn og Ungverjaland í riðli C.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Halldór Karl Þórsson eftir leik í Búkarest. Halldór sagðist svekktur með að hafa ekki náð í sigurinn í dag, en að framtíðin sé björt hjá liðinu, sem var með tvo nýliða í byrjunarliðinu í dag, þær Önnu Ingunni Svansdóttur og Dagnýju Lísu Davíðsdóttur.

Fréttir
- Auglýsing -