spot_img
HomeFréttirHalldór: Búið að vera smá ástand fyrir vestan

Halldór: Búið að vera smá ástand fyrir vestan

Nýliðar Fjölnis í Dominos deild kvenna unnu Snæfell fyrr í kvöld í fyrstu umferð Dominos deildar kvenna, 91-60. Þó lítið sem ekkert sé að marka þegar svona lítið er liðið af, þá er Fjölnir í öðru sæti deildarinnar eftir sigurinn á meðan að Snæfell er í því sjöunda.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Halldór Steingrímsson, þjálfara Snæfells, eftir leik í Dalhúsum.

Fréttir
- Auglýsing -