spot_img
HomeFréttirHálfleikur: Ungverjaland 41-25 Ísland

Hálfleikur: Ungverjaland 41-25 Ísland

Nú er hálfleikur í viðureign Ungverjalands og Íslands þar sem heimakonur leiða 41-25. Íslenska liðið fór vel af stað og komst í 7-14 en Ungverjar hertu þá skrúfurnar í vörninni og náðu að þvinga nokkrar slæmar sendingar út úr íslenska liðinu.

Gunnhildur Gunnarsdóttir setti móralskan flautuþrist í lok fyrri hálfleiks fyrir íslenska liðið og minnkaði muninn í 41-25. Vörn íslenska liðsins hefur verið þétt heilt yfir en stöku værukærð með sendingar eru að leyfa Ungverjum að refsa og það kunna þær ágætlega. 

Helena Sverrisdóttir er stigahæst í íslenska liðinu í hálfleik með 9 stig en þær Pálína María og Gunnhildur eru báðar með 6 stig. 

Tölfræðin í hálfleik

HUNGARY
PTS
REB
AS
PF
4
Z. Fegyverneky
9
6
4
 
 
 
 
 
7
Z. Simon
4
3
2
 
 
 
 
 
8
D. Furesz
2
1
1
 
 
 
 
 
14
T. Krivacevic
12
4
1
 
 
 
 
 
15
N. Nagy-Bujdosó
0
1
0
 
 
 
 
 
21
T. Czank
0
2
0
 
 
 
 
 
23
B. Horvath
0
1
0
 
 
 
 
 
31
D. Nagy
0
0
0
 
 
 
 
 
41
D. Dubei
0
1
0
 
 
 
 
 
44
B. Hatar
10
2
0
 
 
 
 
 
51
D. Zele
4
1
0
 
 
 
 
 
55
F. Szabo
0
0
0
 
 
 
 
 
ICELAND
PTS
REB
AS
PF
3
B. Holton Tómasdóttir
0
0

<

Fréttir
- Auglýsing -