spot_img
HomeFréttirHálfleikur: Tindastóll 39-40 KR

Hálfleikur: Tindastóll 39-40 KR

Hálfleikstölur í Síkinu eru þær að KR leiðir 39-40 gegn heimamönnum í Tindastól. Fjörugum fyrri hálfleik lokið þar sem Darrel Lewis hefur verið heitur með 22 stig en fyrrum liðsfélagi hans úr Keflavík og núverandi KR-ingur, Michael Craion, er stigahæstur í liði KR í leikhléi með 12 stig.

Skotnýting liðanna í hálfleik:

Tindastóll: Tveggja 42% – þriggja 33% og víti 88% 
KR: Tveggja 62% – þriggja 31% og víti 100% 

Fréttir
- Auglýsing -