spot_img
HomeFréttirHálfleikur: Snæfell 35-41 Haukar

Hálfleikur: Snæfell 35-41 Haukar

Nú er hálfleikur í bikarúrslitaviðureign Snæfells og Hauka þar sem Hafnfirðingar leiða 35-41 í hálfleik. Chynna Brown er stigahæst sem stendur í liði Snæfells með 15 stig en hjá Haukum er Lele Hardy komin með 22 stig eftir svaðalegan annan leikhluta.
 
 
Snæfell byrjaði mun betur og leiddi 21-11 eftir fyrsta leikhluta en í öðrum leikhluta brýndu Hafnfirðingar vígtennurnar og unnu þær 10 mínútur 30-14!
 
Nánar síðar…
  
Fréttir
- Auglýsing -