spot_img
HomeFréttirHálfleikur: Haukar 48-53 Keflavík

Hálfleikur: Haukar 48-53 Keflavík

Hálfleikur í Schenkerhöllinni í Hafnarfirði í oddaviðureign Hauka og Keflavíkur en það eru Keflvíkingar sem leiða 48-53 í hálfleik.

Jafnt var eftir fyrsta leikhluta 26-26 en Guðmundur Jónsson lét vel að sér kveða í öðrum leikhluta og framlagið kom úr fleiri áttum hjá Keflavík heldur en Haukum og því leiddu gestirnir 48-53 í hálfleik.

Skotnýting liðanna í hálfleik
Haukar
: Tveggja 41% – þriggja 45% og víti 73% 
Keflavík: Tveggja 63% – þriggja 41% og víti 50% 

Mynd/ [email protected]/  Kristinn Marinósson og Gunnar Einarsson tóku dans undir lok fyrri hálfleiks sem lauk með því að Gunnar skellti þrist yfir Kristinn.

Fréttir
- Auglýsing -